About us

Höfundar TUNGL dagbókarinnar

Við heitum Jara Gian Tara Karlsdóttir og Aline Grippi og erum frá Íslandi og Brasilíu.

Við elskum tunglið, stjörnuspeki, skipulag og fallega hönnun og langað til að deila með öðrum reynslu okkar af því að lifa í takti við tunglið og himintunglin.

Þið getið sent okkur skilaboð, spurningar eða bókað tíma í stjörnukprtalestri hjá Jöru í gegnum Instagram hér:

Tungldagbókin

Jara Gian Tara